Silk eyepillow
Silk eyepillow
Silk eyepillow
kr5,900 ISK

Silk eyepillow

Silki augnhvílur er sérstakt samstarfsverkefni URÐAR og listakonunnar IBA-The Indian In Me.

Augnhvílurnar eru saumaðar úr afgangs handprentuðum silkibútum og innihalda íslenskt bygg og lavender.  Augnhvílurnar eru róandi og hjálpa til við slökun og hafa verið vinsælar í hugleiðslu. 

Hvílurnar eru hannaðar með eiginleika silkisins í huga. Silkið hefur þann náttúrulega eiginleika að geta aðlagast aðstæðum í kringum sig og hentar því einkar vel í augnhvílur. Það er því auðvelt að kæla og hita hvíluna eftir þörfum. 

Innihald augnhvílnanna: 95% silki 5% teygja, íslenskt bygg og lavander. 

Hver bútur er einstakur en hægt er að velja um eftirfarandi ráðandi liti; Bleikum, silfur, grænum, kopar og gulum. 

English