Vöruflokkar
Umsagnir
Algjört must-have. Ég elska ilminn af Stormi. Fæ aldrei nóg af honum. Ilmurinn setur lokapunktinn á heimilið.“
Andrea Róbertsdóttir,
framkvæmdastjóri FKA
Vörur
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
Handgerðar sápur
Sápurnar okkar eru handgerðar í litlu upplagi í einu. Þeim er hellt í mót og látnar standa í a.m.k. fjórar vikur til að jafna sig áður en þær fara í sölu.