Steinasápur

Steinasápurnar frá URÐ eru handgerðar. Þær innihalda hreinar ilmolíur og íslensk hráefni. Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru.