Vefverslun

JÓL

Jólailmurinn frá URÐ fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvíð, karamellu, santalviði, kanil, davana, sedrusviði, rifsberjum og patsjúlí. Fáanlegt frá október til desember.

Innkaupakörfu