BRJÓSTVIT SÁPA
Bleika sápan frá URÐ er náttúruleg og inniheldur hreinar ilmolíur, lavender og greip. Hver sápa er handgerð úr íslenskri repjuolíu, kókosolíu og shea smjöri. Sápurnar eru mótaðar eins og fjöll með dökkum toppi og er hver sápa einstök í útliti. Útlit sápanna minnir á konubrjóst en á umbúðunum má finna upplýsingar um brjóstakrabbamein. Markmiðið með sölu á sápunni er að fræða og vekja fólk til umhugsunar og um leið styrkja Bleiku slaufuna. Af hverri seldri sápu renna 600 krónur til Bleiku slaufunnar. Stuðningurinn gerir Krabbameinsfélaginu kleift að veita þeim sem greinast með krabbamein og fjölskyldum þeirra fjölþætta þjónustu án endurgjalds, svo sem einstaklingsviðtöl, sálfræðiráðgjöf, stuðningshópa, námskeið, fræðslu og ráðgjöf um réttindi.
2.000 kr.
Ekki til á lager
Tengdar vörur
-
BJARMI FLJÓTANDI SÁPUÁFYLLING
5.490 kr. -
STONE SÁPU – SJAMPÓ KELP
2.300 kr. -
STONE SÁPA – SVARTUR SANDUR
2.300 kr. -
STONE SÁPU – HAFRAR
2.300 kr.
Umsögnum
Það eru engar umsagnir ennþá.