LAVENDER
RÓANDI BLÓMAANGAN
Hrein Lavender ilmkjarnaolía sem hefur slakandi áhrif. Flaskan ver olíuna gegn UV geislum og varðveitir gæði hennar.
Hvernig á að nota ilmolíuna: Hægt er að bæta nokkrum dropum útí vatn og spreyja t..d yfir rúmið til að fá slökunaráhrif. Það er einnig hægt að blanda henni úti lyktarlausar olíur eins og jojoba, möndlu, kókos eða aðra olíu. Einnig er hægt að setja nokkra dropa úti baðið eða heimatilbúin hreinsisprey.
Aðeins til notkunar útvortis. Meðferð skal hætt ef erting eða útbrot koma fram.
Þyngd / Þyngd: 15 ml / 0.57 oz
Ingridients: 100% hrein Lavender ilmkjarnaolía (Lavandula Angustifolia)
1.790 kr.
Tengdar vörur
-
BAÐSALT
6.900 kr. -
SILKI AUGNHVÍLA
5.900 kr. -
STONE SÁPU – HAFRAR
2.300 kr. -
RÓSMARÍN ILMKJARNAOLÍA
1.790 kr.
Umsögnum
Það eru engar umsagnir ennþá.