kr1,950 ISK

Íslenskur jökulleir

Íslenskur jökulleir frá Ytra Fagradal sem er einstaklega góður sem andlitsmaski. Leirinn dregur í sig óhreinindi. Einnig er hægt að blanda leirnum við olíu og búa til líkamsskrúbb. 

Notkun: Setjið  nokkra dropa af vatni útí matskeið af leir og hrærið til. Berið á andlit og leyfið að þorna. Þvoið af með rökum þvottaklút.