Brjóstbirta
Brjóstbirta
kr5,000 ISK

Brjóstbirta

Brjóstbirta sem var sérstaklega hannað af URÐ & Pastelpaper fyrir Göngum saman í fjáröflunarskyni í takmörkuðu upplagi. Ilmurinn af Brjóstbirtu er ferskur, hreinn, kvenlegur, upplífgandi og veitir innblástur. Nafnið Brjóstbirta varð fyrir valinu því okkur finnst það svo fallegt og minnir á tilgang Göngum saman. Félagið safnar fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum. Tilgangurinn er göfugur og bjartur. 

 

English