BIRTA FLJÓTANDI SÁPA

Birta sumarsápa inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Sápan er gerð úr meira en 97% náttúrulegum innihaldsefnum og inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun.

Birta táknar stöðuga birtu sumarsins. Ilmurinn er léttur, sætur og örlítið púðurkenndur. Hann vekur minningar úr bernsku um heyskap og saklausar sólkysstar kinnar. Ilmurinn samanstendur af hlýjum viðartónum, rafi og ferskum blómum.

Sage / Lavender / Resinoid Perú
Amber / Patchouli / Musk
Vanillu / Reykelsi / sandelviður

Innihaldsefni: Vatn (Aqua), repjuolía (Brassica Napus Linnaeus), Sodium Coco-Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Decyl Glucoside, Glycerin, Capryl Glucoside, Lauryl Glucoside, Sodium Benzoate, Citric Acid, Coco-Glucoside, Glyceryl Oleate, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Sodium Phytate, ilmvatn.

Aðeins til notkunar útvortis. Meðferð skal hætt ef erting eða útbrot koma fram.
Rúmmál / Rúmmál: 375 ml / 12.7 fl oz
Framleitt á Íslandi 

5.450 kr.

Umsögnum

Það eru engar umsagnir ennþá.

Vertu fyrstur til að skrifa umsögn um "BIRTA FLJÓTANDI SÁPU"
Innkaupakörfu