1 umsögn um Stormur hand & líkamskrem
Þú verður að vera skráður inn til að senda umsögn.
STORMUR HAND- OG LÍKAMSKREM INNIHELDUR BLÖNDU AF RAKAGEFANDI OLÍUM SEM NÆRA HÚÐINA. KREMIÐ ER GERT ÚR 99% NÁTTÚRULEGUM INNIHALDSEFNUM OG INNIHELDUR ILM SEM UNNINN ER ÚT FRÁ ÁRSTÍÐABUNDINNI UPPLIFUN.
Tonka Baunir / Fíkjuviður
Sandelviður / Jasmín
Marrókóskur sedrusviður / Tóbak / Moskus
Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.
INNIHALD: Vatn (vatn), Helianthus annuus fræolía, repjuolía (Brassica napus linnaeus), setearýlalkóhól, glýserýlsterat, glýserín, Vitis vinifera fræolía, kaprínþríglýseríð, bensýlalkóhól, súkrósasterat, natríumsterólíglútamat, natríumbensóat, xantangúmmí, kókosglúkósíð, Simmondsia chinensis fræolía, kókoshól, tókóferól, sítrónusýra, dehýdróediksýra, aloe barbadensis laufsafaduft, ilmvatn.
5.450 kr.
Þú verður að vera skráður inn til að senda umsögn.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Þrúður Arna Briem –
Keypti Storm lotion til að gefa í gjöf en endaði á því að eiga hann sjálf. Er frekar mikill lyktar perri og hef prófað ýmislegt. En þessi lykt er í algjöru uppáhaldi og ég ætla alltaf að eiga eina flösku af Stormi Winter á meðan hún verður framleiðslu. Svo er lotionið líka djúgt, dreifist vel og húðin verður mjúk og sæl.