3 umsagnir um Stormur ilmkerti
Þú verður að vera skráður inn til að senda umsögn.
Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Grasse, Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klukkustundir.
Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.
Tonka Bean / Alger / tré af fíkju
Sandalviður / Jasmin
Cedre Marokkó / Tóbak / Musc
Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.
6.900 kr.
Þú verður að vera skráður inn til að senda umsögn.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Eva Sif –
Elska þetta ilmkerti. Svo kosy og góð lykt 🤩
Tobba Marinósdóttir –
Yndislegur vetrarilmur sem umvefur. Gefur ríka lykt en ekki yfirþyrmandi.
Margrét –
Get ekki gert upp á milli kertanna frá URÐ, öll í uppáhaldi!