[{"id":13594689575,"handle":"frontpage","updated_at":"2023-10-03T21:00:07+00:00","published_at":"2017-10-30T10:24:38+00:00","sort_order":"best-selling","template_suffix":"","published_scope":"web","title":"Fjallasápur","body_html":"\u003ch5\u003eFjallasápurnar eru handgerðar og framleiddar í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin. Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun og náttúruleg litarefni. \u003c\/h5\u003e","image":{"created_at":"2017-10-30T22:21:55+00:00","alt":"URÐ - soaps are handmade. Made with natural oils which leave the skin feeling soft and nourished.","width":2832,"height":4256,"src":"\/\/urd.is\/cdn\/shop\/collections\/22851816_1576329912424550_6801152863195083628_n.jpg?v=1667909631"}},{"id":13664026663,"handle":"seasonal-available-products","updated_at":"2022-12-22T00:35:10+00:00","published_at":"2017-10-30T22:02:06+00:00","sort_order":"best-selling","template_suffix":"","published_scope":"web","title":"Jólavörur","body_html":"\u003ch5\u003eJólailmurinn frá URÐ fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvið, karamellu, santalvið, kanil, davana, sedrusvið, rifsberjum og patsjúlí. \u003c\/h5\u003e\n\u003ch5\u003eFáanlegt frá október til desember.\u0026nbsp;\u003c\/h5\u003e","image":{"created_at":"2017-11-12T17:11:59+00:00","alt":"Enjoy the spirit of the season with aroma of maritime pine, fig wood, caramel, santal wood, cinnamon, davana, Moroccan cedar, raspberry and patchouli. Happy Holidays! ","width":3855,"height":2202,"src":"\/\/urd.is\/cdn\/shop\/collections\/Stadsetning_10.JPG?v=1667907081"}}]
["Jól","Gleðileg Jól ","jól","Fjall","Húðumhirða ","Sápa ","Sápur ","Sápa "]
Stormur vetrarsápa er handgerð og framleidd í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina.
Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin. Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun. Sápan inniheldur aðeins náttúruleg litarefni, þ.e. virk kol sem draga einnig í sig óhreinindi.
Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.