Hand- og líkamskrem

Hand- og líkamskremin frá URÐ innihalda blöndu af rakagefandi olíum sem næra húðina. Kremið er gert úr 99% náttúrulegum innihaldsefnum og inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun.