Cold-processed handmade soap with all natural ingredients .
Soothing oats for Sensitive skin, children and face.
STEINASÁPA MEÐ HÖFRUM
kr2,300 ISK

STEINASÁPA MEÐ HÖFRUM

Róandi líkamssápa með möluðum höfrum og hreinum ilmolíum.
-Með lavender og patsjúlí.
Steinasápurnar frá URÐ eru handgerðar og innihalda íslensk hráefni.

Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru. Hrafntinnan er friðuð og stundum nefnd steinn sannleikans.

Sápurnar eru í taupokum sem hægt er að nota ef ferðast á með þær. Sápurnar eru með áföstum spotta til að auðvelda notkun. Sápurnar hafa hver sína sérstöku virkni.

Innihaldsefni: Kókosolía (Cocos Nucifera Oil), vatn (Aqua), repjuolía (Brassica Napus Linnaeus), Shea smjör (Butyrospermum Parkii), hafrar og hreinar ilmolíur.


Customer Reviews

Based on 1 review Write a review