Fljótandi sápur

Fljótandi sápurnar frá URРeru gerðar úr 97% náttúrulegum innihaldsefnum og eru vegan. Þær innihalda íslenska repjuolíu til að mýkja húðina og ilm unninn út frá árstíðunum fjórum.