Ilmkerti

Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klst.