Bleika brjóstið

Bleika sápan er handgerð með hreinum ilmolíum. Þú styrkir Bleikuna slaufuna þegar þú kaupir bleiku sápuna frá URÐ.

Stuðningurinn gerir Krabbameinsfélaginu kleift að veita þeim sem greinast með krabbamein og fjölskyldum þeirra fjölþótta þjónustu án endurgjalds.

Bleika sápan er til sölu í október.

 

 

2.900 kr.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Bleika brjóstið”
Shopping Cart