Fargufa x URÐ

Nærandi URÐ gusa í samstarfi við Fargufuna. Fargufan er staðsett í Gufunesi og fer fram fimmtudaginn 21.08 kl 19:00

 

  • Sérstakur URÐ skrúbbur, slakandi ilmolíublönda og sjálfsnudd í gusunni
  • Gjafapoki
  • Léttar veitingar
  • Þrjár lotur í hitanum og kæling á milli í hafi eða bara í svalanum útivið.

Aldís Fjóla leiðir gusuna. Aldís er tónlistarkona, raddþjálfi, Music Coach, þerapisti, þjóðfræðingur, sveitastelpa og ferðalangur með óbilandi áhuga á öllu því sem lætur okkur líða betur. Því sem hendir okkur þægilega út fyrir þægindarammann og býður okkur að stoppa aðeins og hlusta á okkur sjálf.

Ath takmarkað pláss í boði og biðjum við fólk um að skrá sig sem fyrst!

6.900 kr.

Shopping Cart