Pungsápan

Pungsápan frá URÐ er handgerð úr náttúrulegum hráefnum.
Markmiðið með sölu á sápunni er að fræða og vekja fólk
til umhugsunar og um leið styrkja Mottu Mars. Stuðningurinn gerir Krabbameinsfélaginu kleift að
veita þeim sem greinast með krabbamein og fjölskyldum þeirra fjölþætta þjónustu
án endurgjalds, svo sem einstaklingsviðtöl, sálfræðiráðgjöf, stuðningshópa,
námskeið, fræðslu og ráðgjöf um réttindi.

Við vonumst til að Pungsápan, veki karlmenn til umhugsunar um mikilvægi þess að þreifa og fylgjast reglulega með líkama sínum.

2.900 kr.

Shopping Cart